The Journey

Icelandic documentary Half Elf now available on Netflix

16.11.2022

As published on social media on the 5th of November:

Half Elf, the award-winning Icelandic documentary about a lighthouse keeper who prepares his earthly funeral while trying to reconnect the elf within, is now available on Netflix.

On the shores of Iceland, a lighthouse keeper prepares his 100th birthday while his wife retreats into a world of forgotten poetry. When he bursts out singing, she begs him to stop screaming. When he tells her he wants to change his name to “Elf” she warns his family will abandon him.

Starting out as a school project in his MA studies in Visual Anthropology, director Jón Bjarki Magnússon followed his grandparents, Trausti Breiðfjörð Magnússon and Hulda Jónsdóttir, with the camera as they went about their final days, creating a piece of work which critics have described as an “unpretentious”, “masterpiece”, “of cinematic genius” and “an experience of unfettered joy” that comes “with a lightness of being that offers inspiration to us all.”

A nominee for ‘the Best New Nordic Voice’ at Nordisk Panorama 2020 and ‘the Best Documentary’ at The Icelandic Film & Television Academy ‘Edda Award’ 2021, Half Elf received rave reviews following its premiere, entering competitions at various European film festivals and winning several prizes, including ‘the Manfred Krüger Awards’ for excellent camera work at the 16th biannual German International Ethnographic Film Festival 2022 as well as ‘The Grand jury Prize’ at Skjaldborg, the Icelandic Documentary Film Festival 2020.

Half Elf is produced by Jón Bjarki Magnússon and Hlín Ólafsdóttir for Icelandic production company, SKAK bíófilm ehf., in collaboration with Andy Lawrence at AllRitesReversed in the U.K. and Veronika Janatková at Pandistan in Czechia. International sales and distribution is in the hands of Feelsales in Spain.

Watch Half Elf on Netflix: https://www.netflix.com/title/81506594

Half Elf wins an award in Serbia

7.10.2022

Half Elf received an award at the closing ceremony of the 31st International Festival of Ethnological Film, which was held in Belgrade, Serbia, this past week. This is what the jury had to say about the film:

“This film greatly impressed us with its delicate portrait that masterfully captures the whimsical character of a man determined to see his hundredth birthday, and for whom songs and poetry constitute the fabric of his daily life. The viewer immediately sees the close connection between the filmmaker – who also acted as cinematographer and editor – and his grandparents. The film is also special in allowing us a window into the touching relationship between the two grandparents. The grandfather’s relationship to the mythical elf takes on a transcendental meaning, as he uses the figure as a means to believe in something superior or parallel to his daily life. His spirit and love of life are infectious in viewing this film.”

The International Festival of Ethnological Film in Belgrade is an event that offeres an insight into a wide range of ethnographic film themes and presents the work of filmmakers who explore both the traditional and modern lifestyles of human communities; it offers diverse insights, film forms and methodologies.

The International Festival of Ethnological Film was established in 1992 and it initially mostly presented the national TV production on folklore and customs of the Balkan and Slavic peoples. Over the years, the Festival began to cover a wide variety of issues in cultural and social anthropology around the world.

Its mission is to foster research and creative approaches to ethnographic documentaries, to educate public on diverse local cultural traditions, as well as to raise voice addressing problems of the modern society, which often neglects the values of cultural heritage.

The Festival is organized annually by the Ethnographic Museum in Belgrade. The Museum has recently established the new Center for Intangible Cultural Heritage which will further develop the event. The significant result of the previous festival editions is a video-archive including around 1250 ethnographic films from 80 countries.

The Festival targets young people and the academic population involved in social sciences and humanities, students, scholars and artists. It also endeavours to attract local communities involved in safeguarding their own cultural heritage.

Jón Bjarki Magnússon receives the Manfred Krüger Awards for excellent camerawork in Half Elf at GIEFF

31.05.2022

Jón Bjarki Magnússon won the Manfred Krüger Awards at the 16th biannual German International Ethnographic Film Festival, GIEFF, for excellent camera work in Half Elf. The Awards are named after the estimated ethnographic cameraman, Manfred Krüger, who worked on over 80 films during his legendary career, in many different parts of the world. The jury had this to say about the camerawork in the film:

“In this intimate portrait of a nonagenarian lighthouse keeper in the harsh coastal conditions of Iceland, around the time of his 100th birthday, the camera is never in the wrong place. It is an excellent example of what good and thoroughly thought-out camera work means in the making of a wonderful film. The camera always seems to be in the right place, at the right angle, the right length of shot, with the right framing at the right time, capturing those magical moments, such as when the main protagonist gets carried away in song, standing behind his walking frame, with family members, as well as the audience, fearing that he may stumble. It is a film oozing of storytelling, both filmic and traditional local, with the kind of camera work that fits it perfectly.”

We could not be more happy with such a beautiful recognition! Thank you and thanks for a great and memorable festival.

Half Elf receives a special Commendation at the AVA 2021 Award

3.12.2021

Half Elf has received a special Commendation at the Ava 2021 Award.

The EASA’s Age and Generations Network (AGENET), together with EASA’s Visual Anthropology Network (VANEASA) as well as the Association for Gerontology, Aging and the Life Course (AAGE), joint by the AVA 2021 Organizing Committee and the Board of Judges with great pleasure announce the winners of the inaugural edition of the Ageing and Visual Anthropology Award (AVA 2021 Award).

The Ageing and Visual Anthropology Award (AVA 2021) is for the best anthropological works which through the employment of visual methods address the issues surrounding aging and the life course in creative ways, offering new modes of engagement and understanding. The 2021 edition has been financially sponsored by the EASA funds for Network Activities.

‘Half Elf’ was, for me, a delight, an experience of unfettered joy that was unexpected given the film deals with the how one approaches end of their life. The film follows Trausti and Hulda, an Icelandic lighthouse keeper and his partner, as he approaches his 100th birthday. We are invited to share the journey with Trausti, a quirky character whose love of singing and elves frustrates Hulda, as he goes about his daily life. We see him cooking porridge, carefully working the electric burner to set the temperature correctly; we follow him on his walks; we sit at their table, listening to their conversations. Some of the most emotionally resonant moments of the film come as Trausti visits his casket, lovingly humming and singing to it as he strokes the wood, straddling, it almost feels, both this life and whatever it is to come with a lightness of being that offers inspiration to us all.

Aaron Seaman, on behalf of the Board of Judges (Film Category)

Half Elf at the Riga Pasaules Film Festival

16.09.2021

Half Elf will be screened at the Riga Pasaules Film Festival in Riga in Latvia this coming weekend. The screening will take place at 18:00, Friday the 17th, at the art-house cinema Kino Bize, located in the heart of Riga’s Art Nouveau district. Q/A with director Jon Bjarki Magnusson afterwards. More information about the festival here.

The festival will celebrate its 9th edition with a new cycle of film screenings, workshop, and discussions. This year’s programme is curated around the idea of Time. We have selected works that address various aspects of the temporal experience, through cinema. The programme includes productions that address memory, generations, the future, our current times.

Morgunblaðið um Hálfan Álf: Skemmtileg og falleg mynd sem sýnir fram á gildi þess að skapa list þvert á kynslóðir

7.06.2021

Gunnar Ragnarsson, kvikmyndagagnrýnandi Morgunblaðsins, skrifar dóm um Hálfan Álf í Morgunblaðinu í dag, þar sem hann gefur myndinni fjórar stjörnur. „Hálfur Álfur er skemmtileg og falleg mynd sem er merkilegur vitnisburður um fólk og kynslóðina sem það tilheyrir. Hún lýsir hversdagsleika þess en leyfir sér líka að vera ekki of jarðbundin. Gjörningur verksins er persónulegur, og sýnir fram á gildi þess að skapa list þvert á kynslóðir,“ segir m.a. í umsögn Gunnars um myndina. Hér á eftir fer dómurinn í heild:

„Heimildarmyndin Hálfur Álfur eftir Jón Bjarka Magnússon hlaut dómnefndarverðlaun Skjaldborgar, hátíðar íslenskra heimildarmynda, á síðasta ári. Margar keppnismyndanna hafa verið sýndar í Bíó Paradís að und- anförnu og nokkuð ljóst að gróskan er mikil í greininni.

Hálfur Álfur fjallar um hjónin Trausta „Álf“ Breiðfjörð Magn- ússon og Huldu Jónsdóttur en þau voru afi og amma höfundarins. Stykkið hefst á óræðri myrkursýn, dauf birta berst úr fjarska. Þegar klippt er á nærmynd af ljósinu reynist skíman vera úr vita sem ferðast um sjónardeildarhringinn, út og inn. Þessi gamli og fallegi viti, málaður appelsínugulum lit, er á Sauðanesi þar sem Trausti gegndi hlutverki vitavarðar fyrir margt löngu en hjónin ólust upp á Strönd- um og búa í höfuðborginni í nútíð myndarinnar. Þegar frásögn hefst er aldarafmæli Trausta handan við hornið en Hulda er örlítið yngri – og er myndin ákveðinn lokakafli á æviskeiði þessa mæta fólks.

Framan af virðist myndin vera í athugunarstíl (e. observational) heimildarmynda, þar sem mynda- vél er sem fluga á vegg og fylgist með því sem fyrir hana ber með eins konar „vísindalegu sjónar- horni“ (sem er vitanlega ómögu- legt). Margt sem fylgir er þó af öðrum meiði, á þann hátt að við- föngin taka meðvitað þátt í að skapa galdur myndarinnar. Við nemum hversdagsleikann en um leið sviðsetningu hans – heim sem er mótaður eftir hugðarefnum höf- undar og viðfanganna, sem mætti ganga svo langt að kalla meðhöf- unda.

Trausti „Álfur“ er í forgrunni frásagnar. Í upphafi sést hann undirbúa morgunverð með öllu sem felst í því – að sjóða sér hafragraut (nokkuð þunnan), smyrja brauð- sneið og skera banana með vasa- hníf. Hin tæplega aldargamla sögu- hetja er fígúra í einkennilegra lagi – ekta og kjörin söguhetja í bíó- mynd. Honum mætti lýsa sem spé- fugli – lífsglöðum með eindæmum en hann syngur og trallar daginn, og myndina, út og inn með hárri rödd sinni. Hann segist sko vera „alls engin spekingur“ en við fáum þó að kynnast honum í gegnum frá- sagnir hans og ýmis uppátæki (tal- andi hans er frekar óskýr og hjálp- aði enskur texti á köflum örlítið til þess að átta sig). Trausti segir m.a. frá bernskudraumi þar sem álfur vitjaði hans og tjáði honum að hann myndi aldrei drukkna um ævina og væri því fær í flestan sjó, en Trausti sótti sjó um hríð líkt og fað- ir hans áður. Álfurinn var verndari hans og því vildi Trausti taka upp nafnið Álfur honum til heiðurs.

Myndin notar álfaþráðinn sem meginuppistöðu í vefnaði sínum. Lög og kveðskapur um álfa og huldufólk eru sungin af Trausta en hljóma einnig í útsetningum Teits Magnússonar og Sindra Freys Steinssonar. Máninn hátt á himni skín, hrímfölur og grár – en líka veraldlegri álfakvæði eins og lagið „Pistol-Packing Mama“ í flutningi kantrísöngvarans Als Dexters. Á heimili þeirra hjóna hljómar einatt gamla gufan en hún virðist færa áhlýðendum vísur og fregnir af álf- um liðlangan daginn. Á þennan sniðuga hátt er sköpuð furðuver- öld, í senn kunnugleg og framandi, en einstaklega notaleg.

Mótvægi Trausta er síðan Hulda eiginkona hans en hún virðist vera andstæða hans að mörgu leyti. Hulda er hlédrægari, með djúpa rödd, bókelsk og svolítið kaldhæð- in. Hún hneykslast á uppátækjum Trausta og gefur lítið fyrir áætl- anir hans um að taka sér Álfs- nafnið. Hún fer með ýmis kvæði í heilu lagi en hún segir eiginmann- inn aldrei hafa verið fyrir bækur. Skiljanlegt er að Trausti sé örlítið atkvæðameiri, einfaldlega þar sem hann er svo úthverfur persónuleiki. Samband hjónanna og jafnvægi þeirra á milli er einkar skemmtilegt. Auðvelt er að þykja vænt um þau – og hugur rýnis leitar ósjálf- rátt til fjölskyldumeðlima sem tilheyra sömu kynslóð.

Nokkrum sinnum er horfið aftur til sena þar sem Trausti skoðar lík- kistuna sína, sem honum er mjög umhugað um, og ræðir við mann sem virðist starfa hjá útfararstof- unni. Þessi atriði draga á skemmti- legan hátt fram að menn veigra sér ekki við að „leika“ örlítið og búa til bíó. Skiljanlega er hálfa álfinum hinsta stundin ofarlega í huga en hann einblínir á hundrað árin. Þeg- ar afmælisveislan skellur á í björt- um veislusal með tilheyrandi fögn- uði og söng með niðjum og vinum syngur Trausti hæst allra – „lay that pistol down“.

Hálfur Álfur er skemmtileg og falleg mynd sem er merkilegur vitnisburður um fólk og kynslóðina sem það tilheyrir. Hún lýsir hversdagsleika þess en leyfir sér líka að vera ekki of jarðbundin. Gjörningur verksins er persónulegur, og sýnir fram á gildi þess að skapa list þvert á kynslóðir.“

Fréttablaðið um Hálfan Álf: Einstakur tónn sem kemur við innsta kjarna hins sammannlega

3.06.2021

Þórarinn Þórarinsson, kvikmyndagagnrýnandi Fréttablaðsins, gaf heimildamyndinni Hálfur Álfur fjórar stjörnur í nýlegum dómi sínum um myndina, en þar segir hann m.a. að óðurinn sem gömlu hjónin Trausti og Hulda syngja og kveða lífinu í Hálfur álfur sé svo ein­stakur að hann kemur við innsta kjarna hins sam­mann­lega. Gefum Þórarni orðið:

„Þótt Hálfur álfur, eftir Jón Bjarka Magnússon, sé flokkuð sem heimildarmynd, tollir sá merkimiði ekkert sérstaklega vel við hana þar sem hún er líka eitthvað allt annað og meira.

Hálfur álfur hverfist um ömmu og afa leikstjórans og þá fyrst og fremst afann, sem undir lok langrar ævi vill taka upp nafnið Álfur og meðtaka þannig og fagna sínum innri álfi, á meðan hann undirbýr 100 ára afmælið sitt eða jarðarförina. Allt eftir því hvort kemur á undan.

Jón Bjarki hefur lýst tilurð myndarinnar þannig að þegar hann fór að huga að lokaverkefni sínu í meistaranámi í sjónrænni mannfræði í Berlín hafi hugmyndin um að fylgja ömmu hans og afa eftir með tökuvélina leitað sterkt á hann.

Hann lét slag standa enda tíminn naumur þar sem afi hans, Trausti Breiðfjörð Magnússon, var 99 ára gamall og amma, Hulda Jónsdóttir, var 96 ára, þegar hann hófst handa.

Sannar kvikmyndastjörnur

Trausti var vitavörður og þau Hulda bjuggu á Sauðanesvita við Siglufjörð í hartnær fjóra áratugi. Hálfur álfur er hins vegar rétt rúmlega klukkustundarlöng, en þau heiðurshjón eru svo yndislegur félagsskapur að þau hefðu hæglega getað staðið undir lengri mynd.

Slík er útgeislunin og fegurðin í sambandi þessa roskna andstæðupars; úthverfa náttúrubarnsins, hálfa álfsins, og bókelskrar, jarðbundinnar og innhverfrar kvæðakonunnar.

Þarna birtast tvær manneskjur sem fulltrúar kynslóðar og gildismats sem er á hverfanda hveli. Þau eru eiginlega heil þjóð, eða þjóðir öllu heldur, þar sem þau gætu allt eins verið að syngja og kveðast á í Galway á Írlandi eins og Reykjavík á Íslandi.

Jón Bjarki tók vissulega djarfa ákvörðun með því að velja jafn persónulegt viðfangsefni og ömmu og afa í sinni fyrstu mynd. Hins vegar er auðvelt að skilja þessa ákvörðun þar sem amma og afi eru kvikmyndastjörnur í sjálfu sér og taka hlutverk sín fallega alvarlega.

Vitinn í myrkrinu

Frásögn Jóns Bjarka sveiflast með viðfangsefnunum og er dásamlega einlæg og blátt áfram, þannig að ekki er annað hægt en að hrífast með frá upphafi til enda. Lífsgleði, bjartsýni og æðruleysi Trausta skín eins og viti í gegnum myndina og myrkur ævikvöldsins, þannig að áhorfandinn sveiflast létt milli trega og gleði.

Barnabarnið og kvikmyndagerðarmaðurinn finnur hárfínt jafnvægi í frásögninni þannig að ljúfsár afraksturinn stendur fullkomlega fyrir sínu. Þar munar líka um kvikmyndatónlist meðframleiðandans, Hlínar Ólafsdóttur, sem fellur ákaflega vel að stemningunni í myndinni og hjá gömlu hjónunum.

Niðurstaða: Óðurinn sem gömlu hjónin Trausti og Hulda syngja og kveða lífinu í Hálfur álfur er svo einstakur að hann kemur við innsta kjarna hins sammannlega. Vekur trega og gleði á víxl í einföldu en um leið margræðu listaverki sem er eitthvað annað og miklu meira en heimildarmynd í nokkrum hefðbundnum skilningi.

Jón Viðar Jónsson um Hálfan Álf: „Einstaklega falleg mynd og beinlínis grípandi á köflum“

14.05.2021

Jón Viðar Jónsson gagnrýnandi skrifaði umsögn um heimildamyndina Hálfan Álf á dögunum, þar sem hann fer afar fögrum orðum um myndina og segir hana m.a. einstaklega fallega mynd sem sé beinlínis grípandi á köflum. Gefum Jóni Viðari orðið:

„ELLIN LEIKUR MARGAN GRÁTT og viðbrögð manna við henni eru sjálfsagt jafn misjöfn og þeir eru margir. Sumir fyllast sorg og eftirsjá eftir glataðri heilsu, jafnvel glötuðu sjálfstæði, beiskju og reiði sem getur hæglega leitt þá niður í djúpt þunglyndi, ef ekki er að gert. Aðrir reyna að horfa til sólar hvað sem á bjátar og glata ekki hæfileikanum til að gleðjast yfir því sem lífið býður enn upp á þó að hið fyrra sé að miklu leyti farið. Þannig er um afann sem Jón Bjarki Magnússon lýsir í nýrri bíómynd sem ber heitið Hálfur álfur (er nú sýnd í Bíó Paradís) og ég er ekki alveg viss um hvernig á að flokka, en líklega verður hún að kallast stuttmynd því að hún er aðeins klukkutími á lengd. Hún er ekki leikin nema þá í mjög óeiginlegum skilningi og varla getur hún talist heimildamynd þó hún fjalli um raunverulegt fólk og nafngreini það.

En hvað sem því líður, þá er þetta einstaklega falleg mynd og beinlínis grípandi á köflum. Jón Bjarki dregur þarna upp afar sterka mynd af afa sínum (sem er nú látinn) og síðustu lífssporum hans og til þess beitir hann ýmsum meðölum; upphafsskot myndarinnar birta til dæmis óþægilega nærgöngula, að ekki sé sagt hlífðarlausa mynd af hrörnun ellinnar. En hann bregður einnig birtu yfir yrkisefnið með mildri ljóðrænu og dágóðum skammti af elskulegum húmor og það tekst honum ekki síst í krafti þess að afi hans er ekki einn þeirra sem “sýta sárt og kvíða” eins og segir í þekktum sálmi, heldur reynir markvisst að halda lifandi í brjósti sér fögnuðinum yfir því fagra og því skemmtilega í lífinu, lætur þar nótt sem nemur (svo vitnað sé í annað sálmaskáld) og mætir dauðanum án allrar æðru – enda löngu orðinn ferðlúinn og búinn til brottferðar.

Þar kemur ekki síst til allur gamli kveðskapurinn, þessi íslenska ljóðahefð sem lifir í minni hans, glitrandi í ótal blæbrigðum ef menn nenna að taka eftir því- og raunar ekki síður hjá konu hans sem fær einnig að vera með þó hún sé fremur á hliðarlínunni, fókusinn er að langmestu leyti á gamla manninum. Stöku augnablik eru kannski full teygð (ég nefni einkum heldur langdregna upptöku úr aldarafmæli gamla mannsins), en þó ekki svo að bitni á heildarrytma verksins sem er agaður og öruggur. Það er sannarlega ástæða til að óska Jón Bjarka og öllum sem að myndinni standa til hamingju með árangurinn,“ skrifar Jón Viðar, sem bætir síðar við:

„Ég get bætt því við sem ég heyrði annan bíógest segja á útleið eftir myndina, að þetta sé ein íslenskasta mynd sem hann hafi séð. Og ég get tekið heils hugar undir það.“

Half Elf premiered for friends and family, but Icelandic cinema premiere postponed yet again

8.04.2021
Director Jón Bjarki Magnússon and producer Hlín Ólafsdóttir with musician Teitur Magnússon and Þorgerður Gefjun Sveinsdóttir. Photo by Thule Photo.

Half Elf was finally premiered for crowdfunding supporters, friends and family members in art cinema Bíó Paradís in Reykjavík, on the 24th of March. The cinema premiere that was scheduled the day after and to be followed by open screenings has however been postponed yet again, due to stricter covid regulations that came into effect on the eve of 24th of March.

Director Jón Bjarki Magnússon and producer Hlín Ólafsdóttir were glad to be finally able to screen the film for those closest to them in such intimate environment. We share some photos from the event and look forward to the next screening.

Jón Bjarki with his father, Magnús H. Traustason, most probably singing “Merry are all elves now”. Photo by Thule Photo.
Hlín and Jón Bjarki with his grandfathers coffin maker, Hálfdán Hálfdánarson, and the the priest that took care of his burial, Hjálmar Jónsson. Photo by Thule Photo.
Þóra Jónasdóttir, Helga Jónsdóttir, cousins of the director, and Ingunn Jónsdóttir, mother of the director, arrived with their masks on like other guests. Photo by Thule Photo.
Hlín Ólafsdóttir welcomed Einar Guðmudnsson and Aron Freyr Heimisson which arrived with some flowers for the makers of the film. Photo by Thule Photo.
Getting ready for the screening. Photo by Thule Photo.
Jón Bjarki and Hlín said a few words before and after the screening.
The film starts. Photo by Skapti Ólafsson
The directors father, Magnús H. Traustason, brought a rock from the newly erupted volcano to the screening, oh and some elven hats for the makers of the film!
A special moment indeed. Photo by Thule Photo.
Hlín with her mother, Stella Skaptadóttir, and uncle, Steinn Skaptason. Photo by Thule Photo.
Director Jón Bjarki Magnússon with his editing consultant and friend Sigurður Eyþórsson. Photo by Thule Photo.
The coffin maker, the director and the priest. Photo by Thule Photo.
Jón Bjarki and Hlín with his father, Magnús H. Traustason and wife, Dagbjört Matthíasdóttir. Photo by Thule Photo.
Einar Guðmundsson, Aron Freyr Heimisson, Jón Bjarki Magnússon, Hlín Ólafsdóttir, María Hrund and Sigurður Eyþórsson. Photo by María Hrund.

Lula Wattam review on Half Elf: “A piece of cinematic genius […] leaving us reflecting on our own existence”

2.04.2021

“The film Half Elf (2020) is a piece of cinematic genius, managing to negotiate between lighthearted sweetness and the intense processes of ageing. It sucks us into the raw landscape, chilling us with the brutal waves and craggy rocks, bleak yet hauntingly stunning depictions of the Icelandic town,” writes anthropological filmmaker Lula Wattam in a blog for the RAI Film Festival. Lula interviewed Magnússon about the making of the film, an interview you can watch here above, and later on she wrote a review on the film.

She continues: “These aesthetic triumphs make the warmth of Trausti and Hulda’s house even more inviting. The film opens with a phone conversation between the protagonist Trausti and his grandson, the filmmaker. He explains a dream in which elves make him sing for them, all through the night. Trausti doesn’t stop singing throughout the film. It is poetically punctuated by these rhythmic, almost chant-like folk tales he sings of the lost sailors who never reached home, cats, fjords and the winds. Jon Bjarki Magnusson intricately weaves together a ‘modern Icelandic fairytale’, inviting us to explore the life of the lightkeeper preparing for death and his wishes to integrate ‘elf’ into his identity.”

Lula describes how the delicate soundscaping of this film “draws the viewer into a dream-like state as we are invited into the normality of the everyday existence of Trausti and his wife Hulda. We hear the radio, telling tales of elves and their limericks, the songs of the couple, the ticking of the clock, the hum of the electrical appliances and the scuffle of their shoes on the floor. You become part of their world. 

We see them together, their slippers almost touching under the table as a delicate portrayal of intimacy. It is a  privilege to witness their relationship and be invited in. Hulda doesn’t like the attention, telling him he’s a show-off.  This comes to a head when we see Trausti waving his arms around. She asks what he’s doing and he replies that it’s his sailor dance.  Her dismissive response was to ask him if it’s supposed to be funny and that it has left her speechless.  Trausti replies ‘it’s good she’s speechless’; painting a picture of the domestic familiarity of their 70 years together, arguing about the future of books and gossiping about neighbours.”

Lula furthermore describes how running alongside this joyful presentation of a sprightly man, the film is a more intimate engagement with a man preparing for his death. “We hear about and are shown his coffin, witnessing his textural engagement with it as he admires the craftsmanship of it’s smooth wood. It comes across as strangely unremarkable, like shopping for a car or a coat. Yet, we are reminded that when the coffin seller says not to worry as the coffin is waiting for him, it is waiting for his death. This is further accentuated when he explains ‘the worms will naturally eat your flesh’, hauntingly reminding us of his earlier comment ‘I love this life and don’t want to die’. Producing a skillful emotional engagement, this fear sits deep in the pit of our stomach throughout the film. There is the realisation that none of our bodies are safe from decay, no matter how young at heart we are. The dread of an end point culminates as we witness the funeral of the Half Elf we’ve grown to love throughout the film through Magnusson´s personal portrayal of his grandfather. Yet, there is a bleak calm in the moment of his burial as his kin lower him into the snow-clad ground in the blizzard.”

Lula describes the film as “beautifully intimate and personal, showcasing the merits of how ethnographic film can allow us into homes, families, life and death. The slow depiction of daily life feels comforting, as if we are invited to come sit at their table, look at their photos, listen to their stories and the radio, to sing along. With an almost meditative quality, we rest here and dwell. It felt like a privilege to be taken on the journey as Trausti embarks towards his earthly death. We are thrown into the past through Trausti’s stories of his grandmother and enchanted rocks, and dismay from his wife about his elfish fascination, trapped between old and new, just as he is in the liminal period between life and death.”

Trausti’s body looks almost asleep in his death and as we watch the lighthouse call out into the night for the last time, leaving us reflecting on our own existence, whilst finding the beauty, fragility and fun in life, perhaps encouraginging us to invite out the little elfish foolishness we harbour within ourselves.”

Read the whole review here.